Ferilskrá/CV

Ingiríður Óðinsdóttir

Fædd í Reykjavík 1960

Hjallabraut 84

220 Hafnarfjörður

s: 565 3936 / 847 0248

ingaodins@simnet.is

 

Nám:

KV´s Konstskola Gautaborg, 1981-82

Myndlista-og handíðaskóli Íslands, Textíldeild 1983-86

Einkasýningar:

2012   Ljósaljós, Leir  7, Stykkishólmi
2011   Leikur með línu, Kaolín gallerí, Reykjavík
2003   Form og litir, Apótekið Hafnarborg
1991   Menntamálaráðuneytið í Reykjavík

Samsýningar:

2011    Svartur mínus. Bókverkasýning Arkanna í sal íslenskrar Grafíkur, Reykjavík
2010    Allir fá þá eitthvað fallegt, jólasýning Handverks og hönnun, Reykjavík
2010    Con-text sam norræn sýning á bókverkum, Norræna húsið, Reykjavík
2010    Con-text, Lanska huset, Visby, Gotland
2010    Con-text, Umeå Universitetsbibliotek, Svíþjóð
2009    Þverskurður II, Textílfélagið, Nes listamiðstöð Skagafirði
2009   Con-text sam norræn sýning á bókverkum í Pappirfabrikken, Silkeborg, Danmörku
2009   39-norður, samsýning Listhúshópsins Ketilhúsinu Akureyri
2008   Hvítur+, bókverkasýning Arkanna, Handverk og hönnun, Reykjavík
2008   100 ára kaupstaðarafmæli Hafnarfjarðar, Hafnarborg
2007   Bogobjekter, Editionbene, Viborg, Danmark
2007   Handbækur, bókverkasýning í sal íslenskrar grafíkur Reykjavík
2006   Bókverk, Árbæjarsafni, Reykjavík
2004   Bókverk-bókalist, Listasafn Árnesinga, Hveragerði
2004   Bókverk-bókalist, Handverk og hönnun, Reykjavík
2004   Langabúð í Djúpavogi, samsýning fjögurra listamanna
2003   Handverk og hönnun, farandsýning um landið 2002-2003
2002   Og meira til, samsýning fjögurra listamanna á Listasumri á Súðavík
2001   Djásn og dýrðleg sjöl, í boði Handverks og hönnunnar
2001   Dýrðleg veisla og meira til, Hríseyjarhátíð, Hrísey
2000   25 ára afmælissýning Fjölbrautaskólans í Breiðholti, Gerðuberg, Reykjavík
2000   Íslenskur hör, Hafnarborg Hafnarfirði
1999   Hör, Langabúð Djúpavogi
1999   Í hring, Snegla listhús, Reykjavík
1999   Afmælissýning Textílfélagsins, Hafnarborg Hafnarfirði
1998   Samsýning á Eyri við Ingólfsfjörð
1997   Drottinn blessi heimilið, Listhús 39, Hafnarfirði
1997   Triennale internationale de Tournai, Belgíu
1996   Dýrgripir, Listhús 39, Hafnarfirði
1996   Langt og mjótt, Snegla listhús, Reykjavík
1995   Englar og erotik, Listhús 39, Hafnarfirði
1995   Snegla listhús, Reykjavík
1995   Textílfélagið, Hafnarborg Hafnarfirði
1995   Hönnunardagar á vegum Hönnunarstöðvarinnar, Geysishúsið,Reykjavík
1994   Snegla listhús, Reykjavík
1994   Íslensk textílsýning á Nordisk Forum, Åbo, Finnland
1993   Óháð listahátíð í Reykjavík
1990   Textílsýning sjö listamanna í Hafnarborg, Hafnarfirði
1990   Nordform 90, Norræn hönnunarsýning, Malmö, Svíþjóð
1988   Scandinavian fabric printing today, American Craft Museum, N.Y. USA
1985   SALÍ, Gerðuberg, Reykjavík
1985   Textílsýning í Íslenskum Húsbúnaði, Reykjavík.

Verk í opinberi eigu:

Háskóli Íslands
Garðabær.

Kennsla:

Myndlista-og handíðaskóli Íslands, Textíldeild 1989-95, og 1998-99

Annað:

Félagi í Textílfélaginu frá 1991, Í stjórn frá 1993-97, formaður 1995-97 og  2012- .
Félagi í SÍM frá 1991.
Stofnandi og meðeigandi í Sneglu lishúsi, Reykjavík, 1991-2000.
Stofnandi og meðeigandi í Listhúsi 39, Hafnarfirði, 1994-98.
Minjagripagerð fyrir Gerðarsafn, Kópavogi, 2000.
Styrkur frá Hafnarfjarðarbæ til dvalar í gistivinnustofu í Cuxaven 2001.
Arkir er félagsskapur 7 listakvenna sem hittast reglulega og búa til bókverk, allar hafa myndlistanám að baki.
Í stjórn sýningarnefndar Textílfélagsins 2008 – 09
Sýningastjóri 35 ára afmælissýningar Textílfélagsins ásamt Bryndísi Bolladóttur, 2009.
Sat í valnefnd fyrir Ráðhúsmarkað Handverks og hönnunar 2011.